Greinasafn merkis: The Scared is scared

The Scared is scared

 

Ó, en sú dásemd.Stuttmyndin The Scared is scared er afrakstur þess þegar kvikmyndagerðarkonan Bianca Giaever spurði sex ára gamla stelpu um hvað hún myndi gera kvikmynd. Þetta er útkoman: átta mínútur af æði, fullkomlega þess virði að gleðjast yfir með morgunkaffinu. Hér á Vimeo.

Auglýsingar
Merkt , , , ,
Auglýsingar