Vetrarflótti

Fragments of Iceland eftir Lea et Nicolas Features á Vimeo

Dásamlega fallegur vetrardagur í dag og hér sit ég og hamast við lærdóm. Náði nú samt labbitúr með uppáhaldsfeðgunum mínum í vetrarsólinni og snjónum sem þekur allt hér í Hveragerðinu góða. Bessi smakkaði snjó í fyrsta sinn og leist ekkert á, ekki fyrr en foreldrarnir smökkuðu líka.

Dásamlega fallegur vetrardagur. En ef þið eruð ekki alveg tilbúin í snjóinn, kuldann, myrkrið, þá er hér stórkostlega fínt myndband til að minna ykkur á að sumarið kemur aftur, með vindinn sem fyllir brjóstið af frelsi og höfuðið af draumum. Dýrlegt. (Takk fyrir tipsið, Helga!)

Nú, aftur lærdómur.

Auglýsingar
Merkt , , , ,

Ein hugrenning um “Vetrarflótti

  1. Helga Lind skrifar:

    Ég horfi á þetta myndband líklegast einu sinni í viku. Ég verð bara svo mjúk og meyr inn í mér í hver einasta skipti sem ég horfi.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: