Draumar og daguerrotýpur

 

Ég á að vera að vinna og ég er að fara að vinna, en ég bara varð. Manneskjan sem stofnaði tumblerinn My Daguerreotype Boyfriend – Where Early Photography Meets Extreme Hotness á skilið að fá vörubílshlass af blómum og eilífðaráskrift að háum fimmum, bara fyrir þennan titil. 

Og svo eru það myndirnar. Vá. Algjörlega upplagt tækifæri til að týna sér aðeins í draumaheimi. 

 

Myndunum fylgir svo  yfirleitt örlítil saga um ævi og örlög myndefnisins, sem er alla jafna frekar heillandi. Ég mæli alveg með því að gleyma sér þarna í nokkrar mínútur ef ykkar hjörtu eru jafn svag fyrir fjallmyndarlegum, gengnum mönnum og mitt… 

Auglýsingar
Merkt , , ,

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: