Með blóm í eyrunum

Ég veit fullvel að ég á aldrei eftir að leggjast í þessa framkvæmd sjálf, en ég pinnaði þetta samt á ljóshraða. . Svo er nú ekki víst að þetta sé alveg það praktískasta, en fegurðin… hún er óumdeilanleg.  Gerðu-það-sjálf iPhone-hulstur með pressuðum blómum. Nefnilega.

Hugmyndasmiðurinn heitir Clare McGibbon og vinnur fyrir Etsy. Hún deilir þessu verkefni á Etsy-blogginu, sjá hér. Allar myndir eru fengnar að láni þaðan.

Skref 1, raða blómum á hvítt hulstur.

Skref 2, líma þau á.

Skref 3, blanda resín og hella yfir (eða kvoðu? hvað kallar maður þetta?).

Og voila.

Mun ítarlegri leiðbeiningar á Etsy-blogginu. Þar er líka að finna alls konar annað skemmtilegt, svo ég mæli eindregið með innliti!

Auglýsingar
Merkt , , ,

2 hugrenningar um “Með blóm í eyrunum

  1. Lesandi bíður spenntur eftir apríbloggi ;-)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: