Seint á föstudagskvöldi…

Föstudagskvöld

…spyr ég: er eðlilegt að verja bróðurparti kvölds í að barma sér yfir bágum svefni barnsins, en standa sig svo að því að íhuga alvarlega hvort maður eigi ekki bara að læðast inn og rétt kyssa hann smá á kinnarnar, þó hann sé sofandi, þó hann geti vaknað, bara af því að hann er svo hrikalega sætur og maður saknar hans strax, þó hann hafi bara sofið í tvo og hálfan tíma? Barnið sem vekur mann að jafnaði um það bil sjö sinnum á nóttu? (Og ég skammast mín ekki fyrir að viðurkenna að mér er ekki efst í huga að kyssa hann á kinnarnar í sjötta vakni.) Er þetta ekki til marks um að eitthvað sé úr lið í höfðinu á manni?

p.s. Ég náði að hemja mig.

Auglýsingar
Merkt ,

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: