Love for all

Loveforall

Ég er í sjálfsskipuðu bloggfríi. Móðir mín elskuleg er á landinu og ég ver dögunum í spjall og smá aðstoð og kaffiboð og Bessaklapp og huggulegheit. Og örlitla hjúkrun, þar sem greyinu tókst að verða sér úti um hressa flensu í flugvélinni. Við heyrumst aftur þegar hún fer heim til sín og ég aðlagast móðurlausum hversdegi á ný. Ég ætti að vera orðin vön – nú í janúar voru tíu ár frá því að ég flutti frá Svíþjóð og heim til Íslands, og samt eru dagarnir eftir hún fer heim eða ég fer frá henni alltaf jafn skrýtnir eitthvað. Tíu ár í öðru landi en mamma mín. Það er mjög, mjög langur tími, þykir mér.

Sem sé. Ég er í knúspásu. Þar til ég sný aftur segi ég bara eins og þetta fína skilti, sem vísar veginn að mosku í Fort Cochin í Kerala: Love for all, hatred for none.

Pís át.

Auglýsingar
Merkt ,

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: