Allir elska ull

 

 

Það jaðrar við að vera ósmekklegt hvað mig langar í þessa tölvutösku. Sú sem ég læt mig hafa að stinga djásninu mínu í svona dags daglega er úr einhverju sægrænu frauðplastsdrasli og skartar, eftir um fjögurra ára notkun, bæði  kaffiblettum og puttaförum sem fara ekki fet, sama hvað ég reyni að losna við þau. Þetta djásn, aftur á móti, er gert úr gömlu Pendleton-ullarteppi, en ég er agalega hrifin af þeim. Svo er hún fóðruð að auki til að tryggja öryggi tölvunnar. Fæst í þessari Etsy-búð hér, sem er reyndar líka með frekar snotur pennaveski úr Pendletonum. Já, og hulstur fyrir iPad og Kindle og svo framvegis og framvegis… Allir elska ull, er það ekki? Líka tæknin!

Auglýsingar
Merkt , ,

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: