Fagur febrúar

Reykjavík Grettisgata 1

…og fimbulkaldur, mætti kannski fylgja. Eða þannig, ég er orðin svo merkilega góðu vön að ég er hætt að hugsa eins og Íslendingur í febrúar og æði bara út á stuttubuxum, eða hérumbil. Í gær kom það mér í koll, þar sem vindurinn var einmitt mjög meðvitaður um að hann væri á Íslandi, í febrúar, og var alveg hreint svellkaldur. Bessi náði ekki að loka augunum í vagninum áður en berhöfðaða ég var komin með hor. Myndavélin var nú samt á lofti eina Grettisgötu og brot úr Njálsgötu, en þá fengu loppnir fingur nóg og ég tók strikið í vinkonueldhús og ornaði mér yfir rúmum lítra af kaffi eða svo.

En falleg er hún, borgin, í febrúarveðri.

Reykjavík Grettisgata 3

Reykjavík Grettisgata 2

Njálsgata 2

Njálsgata 1

Grettisgata 4

Reykjavík Grettisgata 5

Ég er sérlega ánægð með þessa síðustu. Hrikalega fótógenísk kisa!

Auglýsingar
Merkt , , ,

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: