Útþráin

Víetnam1

Í dag er ég haldin útþrá. Dagurinn er yndislega fallegur, sólbjart og kalt veður, Esjan glampandi hvít með rjúkandi snjótopp og borgin upp á sitt besta. Mig langar samt út. Til Víetnam, kannski, til að borða sterkan kjúkling með chillí og sítrónugrasi og drekka tónik með því það er svo sérkennilega gott í hita og raka. Grafa tærnar í hvítum sandi og hlaupa svo út í volgan sjó, busla með Bessa í fjöruborði og telja nýjar freknur þegar heim er komið. Mig langar að silast áfram eftir götum Saigon, þar sem verkamenn sofa í hópum hér og þar, og taka til fótanna þegar himnarnir opnast og úrhellið steypir sér yfir borgina. Drekka sterkt víetnamskt kaffi og brosa á móti öllum sem hamast við að brosa til mín, spila yatzi og hlæja og fitja upp á nefið yfir ruslalyktinni og hlaupa frá ágengustu götusölunum.

Víetnam3

Víetnam4

Víetnam6

Víetnam5

Já. Í dag langar mig út í heim.

Auglýsingar
Merkt , ,

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: