Smile and be happy

Smile? Neinei.

Við vorum í þriggja mánaða skoðun í vikunni. Hún gekk ljómandi vel og við fengum það staðfest sem okkur hefur lengi grunað: við eigum mögulega mesta bollubarn í heimi hér. Átta kíló, þriggja mánaða. Geri aðrir betur. Bessi tekur buxnaboðskapinn alla leið og býður upp á sparisvipinn svona á laugardegi. Hóst. Undirhakan er kaupauki.

Þarna handan við hökuna er svo nýja thing-ið mitt: túlipanar fyrir helgina. Þetta er mögulega mesti lúxus sem ég veit, að eiga afskorin blóm heima. Ég er að spá í að leyfa mér þennan hversdagslúxus eitthvað áfram. Ekki eyði ég aurunum í fansí útikvöld þessa dagana, svo þá finnst mér alveg réttlætanlegt að spreða þeim í augnayndi fyrir heimilið. Ekki satt?

Auglýsingar
Merkt , ,

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: