Only the cat is poetry

Kisa 1

„The dog may be wonderful prose, but only the cat is poetry“, segir franskt máltæki.

Ég fann þessar myndir á ráfi aftur í tímann í iPhoto-inu mínu. Teknar hjá mömmu í Svíþjóð fyrir tæpum tveimur árum. Í kjölfarið saknaði ég a. linsunnar minnar góðu sem tók svo fallegar myndir. Hún varð fyrir óhappi og lét lífið á Indlandi. Æ, hvað mig langar í nýja! b. kisunnar hennar mömmu, sem hún varð að láta frá sér.  c. kettlinganna fjögurra. Það útskýrir sig sjálft. Hvað er huggulegra en að hafa svona gaura bröltandi á sér? Jú, ókei, hálsakotið á Bessanum, en mjög fátt annað.

Kisa 2

Kisa 3

kisa 4

Dísús. Mig langar í kött. Hvernig ætli það samræmist lífinu á þriðju hæð og með ungabarn? Hm? Risakattastigi upp á svalir, er það eitthvað?

Auglýsingar
Merkt , ,

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: