Fyrir ári síðan…

Cochin krydd jan 12

… tók ég þessa mynd í Cochin í Kerala á Indlandi. Það var um það bil fjörutíu stiga hiti, við höfðum verið á ferðinni í tæpan mánuð og áttum enn næstum tvo eftir í ryki og hita og mannmergð og áreiti. Tvo mánuði enn af hælsærum og svita og kuldaskjálfta í næturlestunum og chai-drykkju og thali-áti og ævintýrum og uppákomum, árekstrum og átökum og, svo, í lokin, óléttu.

Ó, Indland. Mikið ertu langt í burtu núna.

Það sem er hins vegar ekki langt í burtu eru myndirnar 930 sem ég á eftir að sortera og gera eitthvað við. Ja, 929 núna. Það væri kannski ráð að fara að gera eitthvað í þeim efnum.

Auglýsingar
Merkt , , ,

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: