Hverfisgötupönk

Hverfisgata

Myndavélin fékk aftur að fara með út í göngutúr. Í þetta sinn dreif hún upp Hverfisgötuna, áður en það fór að rigna og þolinmæðin þvarr. Mér finnst eitthvað sjarmerandi við Hverfisgötu. Hún er svo skrýtin; bæði ótrúlega hugguleg á köflum og svo niðurnídd og skítug annars staðar. Mér finnst hún líka hálfútlandaleg – ef maður lygnir aftur augunum getur maður alveg ímyndað sér að maður sé í einhverri allt annarri borg, víðs fjarri Laugaveginum.

Hún hefur karakter sem mér finnst skemmtilegur. Virðulegur neðri hlutinn mætir sköpunarglöðum unglingi og klípu af pönki þegar ofar dregur. Ég fíla það.

Mín myndavél dróst að smáatriðum og litagleði á annars ferlega gráum degi.

Hverfisgata 5

Hverfisgata 4

Hverfisgata 2

Hverfisgata 3

Auglýsingar
Merkt , , ,

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: